Nafn: ____________________ Dagsetning: _________________________
Mat á inntaksmiðuðum smáforritum fyrir farsíma og spjaldtölvur
Þýtt og staðfært með leyfi frá ©2011-15. Kathleen Schrock
(kathy@kathyschrock.net) iPads4Teaching: http://ipads4teaching.net
Hvað heitir smáforritið ?______________________________________________ Verð: ___________
Höfundur: ___________________________ Slóð í iTunes/Google Play: _______________________
Viðfangsefni/inntak:_____________________________________________ Aldurshópur: _________
Innihald og hlutar smáforritsins
NEI
Tenging við námsskrá: Eru sú leikni sem forritið þjálfar tengd viðmiðum námsskrár?
Trúveruleiki: Er leikni þjálfuð í raunverulegu/þrautalausna umhverfi?
Endurgjöf: Er endurgjöf sértæk og leiðir til betri námsárangurs nemenda?
Sérþarfir: Hefur forritið stillingar til að mæta ólíkum þörfum nemenda?
Notendaviðmót: Geta nemendur ræst og ferðast um forritið á eigin vegum?
Áhugahvöt: Vekur forritið áhuga nemenda svo þeir velji oft að nota það?
Skýrslur: Er stafrænt námsmat/samantekt í boði fyrir nemendur/kennarar?
Hljóð: Bætir tónlist/hljóð við menntagildi innihaldsins ?
Leiðbeiningar: Eru meðfylgjandi leiðbeiningar gagnlegar fyrir nemendur ?
Stuðningssíða: Fylgir forritinu vefsíða með gagnlegum upplýsingum fyrir notendur?
Tungumál: Gæti tungumál smáforritsins valdið íslenskum nemendum erfiðleikum v
notkun þess? (miðað við þá nemendur (aldri, tungumálanám) sem smáforritið gæti nýst)
Stig þekkingarsviðs sem smáforritið mætir (merkið við allt sem við á) :
Minni Skilningur Beiting Greining Nýmyndun Mat
Samantekt um smáforritið
Mynduð þið mæla með því nota þetta smáforrit í kennslu? Rösktyðjið hvers vegna eða
hvers vegna ekki. Takið mið af þeim upplýsingum sem þið eruð búin að afla. Tiltakið
sérstaklega ef þið hafið hugmyndir um hvernig mætti nýta það.
Hvaða stigagjöf fær smáforritið í iTunes/Google Play ?
(iTunes Application Ratings, Average Rating
©2011-5. Kathy Schrock. All rights reserved. Permission to reproduce for classroom use granted. No adaptation or creation in
another format permitted. Þýðing og staðfæring Svava Pétursdóttir