RSK 5.02 26-2-2019
Til launagreiðendaskrár
/virðisaukaskattsskrár
Rekstrarform
Einstaklingsrekstur Lögaðili Þrotabú
Nánari upplýsingar vegna staðgreiðslu á bakhlið
Áætlaðar tekjur og kostnaður
B Rekstraraðili/launagreiðandi/launamaður sem stendur skil á staðgreiðslu sjálfur
Nafn
Lögheimili
Tölvupóstfang
Tölvupóstfang
Gengur fyrirtækið undir öðru nafni en hinn formlegi rekstraraðili? Hvaða nafni/nöfnum?
Umboðsmaður erlends aðila á virðisaukaskattsskrá
Þrotabú/nafn skiptastjóra
Póstnúmer
Skráning á launagreiðendaskrá
A Skráning á virðisaukaskattsskrá
Hvenær er áætlað að fyrstu tekjur
verði af virðisaukaskatt sskyldri sölu?
Áætlaðar tekjur af virðisaukaskattsskyldri
sölu á fyrstu 12 mánuðum starfseminnar =
Áætlaður kostnaður við uppbyggingu
á fyrstu 12 mánuðum starfseminnar =
Nýskráning frá og með _____________________________________
Breyting frá og með _____________________________________
Tímabundið til og með _____________________________________
Rekstur hefur legið niðri _____________________________________
Nýskráning frá og með _____________________________________
Breyting frá og með _____________________________________
Tímabundið til og með _____________________________________
Breyting vegna atvinnuleysisbóta ____________________________
C Upplýsingar um virðisaukaskattsskylda starfsemi/starfsstöð
Hverjar eru helstu tegundir virðisaukaskattsskyldrar vöru, vinnu eða þjónustu?
Starfsemi sem er undanþegin virðisaukaskatti
Heimilisfang starfsstöðvar Sveitarfélag starfsstöðvar
Sjóðvélar
Innlegg afurða
(afreikningur frá vinnslustöð)
Fyrirfram númeraðir reikningar
Upplýsingar um tekjuskráningu
Er starfsemi annars fyrirtækis yfirtekin að hluta
eða í heild, sbr. 4. mgr. 12. gr. VSK-laga?
Dags. yfirtöku
Nafn yfirtekins rekstrar
Kennitala yfirtekins rekstrar
Eru vörubirgðir yfirteknar?
Verðmæti birgða
Eru vélar eða aðrir rekstrarfjármunir yfirteknir?
Verðmæti annarra rekstrar -
fjármuna en birgða
Er um yfirtöku fasteigna(r) að ræða?
Hvaða fasteigna(r)?
Er leiðréttingarkvöð vegna fasteigna(r) yfirtekin?
Yfirtöku á leiðréttingarkvöð skal tilkynna til ríkisskattstjóra.
Gögn varðandi yfirtöku skulu fylgja umsókn.
Er um að ræða yfirtöku á annarri starfsemi?
Rafrænir sölureikningar - skv.
viðurkenndum hugbúnaðarkerfum
Fyrirfram númeraðir gíróseðlar
Annað, hvað?
Atvinnugreinarnúmer
(útfyllist af skattstofu)
Ef starfsemi annars fyrirtækis er yfirtekin er seljanda óheimilt að útskatta sölu reksturs eða hluta hans og kaupandi getur því ekki innskattað þau kaup.
Kennitala
Símanúmer
Gsm símanúmer
Gsm símanúmer
Kennitala
Kennitala
Ef unnið er fyrir einn eða fáa - þá þarf að skila eyðublaðinu „Könnun á starfssambandi“ RSK 10.31
Eyðublaðið útfyllist með hástöfum
Upplýsingar um starfsemi, starf, atvinnugreinanúmer, viðmiðunarflokk, o.fl.
D Tegund starfsemi: ______________________________________________________________________
Tegund starfsemi, viðmiðunarflokkar
A Sérfræðiþjónusta
B Starfsemi og þjónusta (sem ekki fellur undir flokk A)
C Fjölmiðlun, útgáfa o.fl. (með eða án sérmenntunar)
D Löggiltar iðngreinar
E Ýmis starfsemi ófaglærðra (sem fellur ekki undir flokk A-D)
F Sjómennska
G Landbúnaður
H Annað/Hvaða starfsemi?
____________________________________________________
Tegund starfs
Stjórnandi
Sérfræðingur
Almennur starfsmaður
Skipstjóri
Stýrimaður, vélstjóri
Háseti, smábátasjómaður
Bóndi
Annað? / Hvaða starf?
_________________________________________________________________
Launagreiðendaskrá
E Lögaðilar - áætlaðar launagreiðslur og/eða reiknað endurgjald í rekstri lögaðila
Dagsetning Undirskrift og kennitala
Undirritaður staðfestir að framangreindar upplýsingar eru gefnar eftir bestu vitund og að þær eru í fullu samræmi við fyrirliggjandi gögn.
Erlendis búsettur launagreiðandi eða sendiráð á Íslandi
Erlend starfsmannaleiga
Launagreiðslur eru vegna húsbyggingar í eigin þágu
Launagreiðslur eru vegna hús- og heimilishjálpar
Eignarhlutdeild %
Viðmiðunarflokkur Reiknað endurgjald ársins Reiknað endurgjald rekstraraðila á mánuði
Nafn og kennitala einstaklings með eignarhlutdeild
Eignarhlutdeild %
Nafn og kennitala einstaklings með eignarhlutdeild
Frá og með hvaða mánuði ?
Áætluð dagsetning fyrstu launagreiðslu Áætlaðar launagreiðslur að meðaltali á mánuði
Athugasemdir
G Erlendis búsettur launagreiðandi eða sendiráð
Lögheimili og póstnúmer
Nafn Kennitala (hjá þeim sem skráðir eru á Íslandi)
Tölvupóstfang
F Sjálfstætt starfandi einstaklingar - áætlað reiknað endurgjald og/eða greidd laun
Reiknað endurgjald ársins hjá maka
Áætluð dagsetning fyrstu launagreiðslu til annarra
Áætlaðar launagreiðslur á mánuði til annarra
Reiknað endurgjald á mánuði hjá maka
Viðmiðunarflokkur Reiknað endurgjald ársins Reiknað endurgjald rekstraraðila á mánuði Frá og með hvaða mánuði ?
Frá og með hvaða mánuði ?
Engar launagreiðslur til annarra.
Einungis reiknað endurgjald (laun) við eigin atvinnurekstur.
Þeir sem reikna sér endurgjald verða að hafa í huga að af því ber að greiða í lífeyrissjóð
(launþegahlutur og launagreiðendahlutur) og tryggingagjald. Tryggingagjald sem greitt
er í staðgreiðslu veitir m.a. réttindi hjá Vinnumálastofnun og Fæðingarorlofssjóði.
Gögn sem fylgja greinargerð um reiknað endurgjald (Má sleppa ef ekki er vikið frá viðmiðunarreglum um flokka eða lágmarksfjárhæð)